Söfnunin á sjálfvirkum hjartahnoðara er lokið. Söfnuninni sem ýtt var úr vör þann 14.maí sl. hefur gengið vonum framar. Höfum við fest kaup á sjálfvirka hjartahnoðaranum og er hann kominn í okkar hendur. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki og sveitarfélögin fjögur í uppsveitum Árnessýslu hafa styrkt okkur til kaupanna og sendum við […]

Söfnunin á sjálfvirkum hjartahnoðara er lokið


Björgum mannslífum saman – Söfnun fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara   Á aðalfundi Björgunarfélagsins Eyvindar, sunnudaginn 14. maí  2017 var ákveðið að ýta úr vör söfnun fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara. Tækið hefur hlotið nafnið Lúkas frá hendi framleiðanda, en þar er vísað í að með notkun þess verður til auka maður við endurlífgun […]

Björgum mannslífum saman!


Þann 19. apríl fengum við góða gesti í heimsókn til okkar, en það voru félagar úr Félagi eldri Hrunamanna. Þau fengu kynningu á fyrstu hjálp og á sjálfvirkt hjartastuðtæki. Kvöldið endaði svo á kaffi og spjalli um starfsemi félagsins og tækin okkar. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og vonum […]

Félag eldri Hrunamanna í heimsókn



Nú um helgina 1. -2. apríl héldum við í Eyvindi, björgunarsveitarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 9 til 13 ára úr Þjórsárskóla og Flúðaskóla. Mjög góð mæting var á námskeiðið og mættu 29 krakkar og eyddu helginni við lærdóm og leiki í björgunarsveitarhúsinu. Hrunamannhreppur, Skeiða- og Gnúpverjarhreppur og SS styrktu verkefnið […]

Björgunarsveitanámskeið fyrir krakka


Núna um helgina, 27. – 29. júní, var landshlutamót unglingadeilda landsbjargar á suður- og vesturlandi haldið. Mótið var haldið af okkur Vindi og var það staðsett á Álfaskeiði. Mótið sóttu alls 11 unglingadeildir og koma þær víðsvegar af suður- og vesturlandi. En voru það deildirnar Árný, Bruni, Dreki, Greipur, Hafbjörg, […]

Landshlutamót


Miðvikudaginn 29. Janúar var fundur hjá unglingadeildinni og fengum gesti í heimsókn til okkar. Unglingadeildin Greipur kom í heimsókn en í henni eru krakkar sem búa í Bláskógarbyggð. Farið var með krakkana út, þau gengu upp í listigarðinn á Flúðum. Þar var krökkunum skipt upp í 4 hópa og þau […]

Unglingadeildin fékk heimsókn



Það hefur verið á dagskrá nokkuð lengi að taka hluta af húsinu í geng, síðast liðið vor tóku nýliðarnir herbergi í geng á neðrihæðin, hreinsuðu allt út úr því, máluðu og settu plötur á veggin til að hengja allt klifur og fjalla dót á. Þar inni er einig bátadót, svosem […]

Framkvæmdir


Í dag hittist Unglingadeildin Vindur aftur eftir jólafrí. Á dagskrá var meðal annars hnútar, sig, júm og böruburður. Planið var að síga niður af gámi úti en þar sem snjór setti aðeins strik í reikninginn, sigu krakkarni niður af palli sem er í klifurveggnum inni í húsi. En fyrst var […]

Fyrsti fundur eftir jólafrí