Vindur 3


( Tegund )

Subaru legacy, 2000cc, 5 gíra beinskiftur, árg 2004

( Útbúnaður )

Forgángslós á toppi, stuðurum og speglum að fram. Sírena 100w, led kastarar.

( Fjarskipti )

Motorola tetra bílstöð, Motorola 360 VHF, Motorola tetra handstöð, GSM farsími, Garmin leiðsögutæki.

( Sjúkrabúnaður )

Taska 1 = Sáraumbúðir, brunagel og grisjur, mettunarmælir, blóðsykurmælir , blóðþrýstingsmælir og margt fleirra.

Taska 2 sérhæfð =  Hjartastuðtæki, sogdæla, mettunarmælir, öndunarhjálparbúnaður, ofnæmislyf.

Grjónadýna, skröpur, súrefni.