Framkvæmdir


Það hefur verið á dagskrá nokkuð lengi að taka hluta af húsinu í geng, síðast liðið vor tóku nýliðarnir herbergi í geng á neðrihæðin, hreinsuðu allt út úr því, máluðu og settu plötur á veggin til að hengja allt klifur og fjalla dót á. Þar inni er einig bátadót, svosem hjálmar, gallar, kastlínur og sitthvað fleira. Þangað inn eiga einnig að koma inn fjarskiptin, allar talstöðvarnar og allt sem tengist þessum efnum.

Myndin hér fyrir neðan sýnir þegar fræmkvæmdir voru að hefjast á því herbergi.

 

Breytingar

En núna um helgina er loksins verið að taka efri hæðina á húsinu okkar í gegn, breyta og bæta. Meðal annars á að gera fundarsal, sem haldin verða námskeið og annað slíkti í.

Hér eru myndir sem teknar voru í dag laugardaginn 25. Janúar.

byggingarframkvæmdirminnkuð Eyvindurbyggingminnkuð