Monthly Archives: June 2014


Núna um helgina, 27. – 29. júní, var landshlutamót unglingadeilda landsbjargar á suður- og vesturlandi haldið. Mótið var haldið af okkur Vindi og var það staðsett á Álfaskeiði. Mótið sóttu alls 11 unglingadeildir og koma þær víðsvegar af suður- og vesturlandi. En voru það deildirnar Árný, Bruni, Dreki, Greipur, Hafbjörg, […]

Landshlutamót