Monthly Archives: February 2014


Miðvikudaginn 29. Janúar var fundur hjá unglingadeildinni og fengum gesti í heimsókn til okkar. Unglingadeildin Greipur kom í heimsókn en í henni eru krakkar sem búa í Bláskógarbyggð. Farið var með krakkana út, þau gengu upp í listigarðinn á Flúðum. Þar var krökkunum skipt upp í 4 hópa og þau […]

Unglingadeildin fékk heimsókn