Yearly Archives: 2014


Núna um helgina, 27. – 29. júní, var landshlutamót unglingadeilda landsbjargar á suður- og vesturlandi haldið. Mótið var haldið af okkur Vindi og var það staðsett á Álfaskeiði. Mótið sóttu alls 11 unglingadeildir og koma þær víðsvegar af suður- og vesturlandi. En voru það deildirnar Árný, Bruni, Dreki, Greipur, Hafbjörg, […]

Landshlutamót


Miðvikudaginn 29. Janúar var fundur hjá unglingadeildinni og fengum gesti í heimsókn til okkar. Unglingadeildin Greipur kom í heimsókn en í henni eru krakkar sem búa í Bláskógarbyggð. Farið var með krakkana út, þau gengu upp í listigarðinn á Flúðum. Þar var krökkunum skipt upp í 4 hópa og þau […]

Unglingadeildin fékk heimsókn


Það hefur verið á dagskrá nokkuð lengi að taka hluta af húsinu í geng, síðast liðið vor tóku nýliðarnir herbergi í geng á neðrihæðin, hreinsuðu allt út úr því, máluðu og settu plötur á veggin til að hengja allt klifur og fjalla dót á. Þar inni er einig bátadót, svosem […]

Framkvæmdir



Í dag hittist Unglingadeildin Vindur aftur eftir jólafrí. Á dagskrá var meðal annars hnútar, sig, júm og böruburður. Planið var að síga niður af gámi úti en þar sem snjór setti aðeins strik í reikninginn, sigu krakkarni niður af palli sem er í klifurveggnum inni í húsi. En fyrst var […]

Fyrsti fundur eftir jólafrí