Monthly Archives: May 2017


Björgum mannslífum saman – Söfnun fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara   Á aðalfundi Björgunarfélagsins Eyvindar, sunnudaginn 14. maí  2017 var ákveðið að ýta úr vör söfnun fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara. Tækið hefur hlotið nafnið Lúkas frá hendi framleiðanda, en þar er vísað í að með notkun þess verður til auka maður við endurlífgun […]

Björgum mannslífum saman!


Þann 19. apríl fengum við góða gesti í heimsókn til okkar, en það voru félagar úr Félagi eldri Hrunamanna. Þau fengu kynningu á fyrstu hjálp og á sjálfvirkt hjartastuðtæki. Kvöldið endaði svo á kaffi og spjalli um starfsemi félagsins og tækin okkar. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og vonum […]

Félag eldri Hrunamanna í heimsókn


Nú um helgina 1. -2. apríl héldum við í Eyvindi, björgunarsveitarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 9 til 13 ára úr Þjórsárskóla og Flúðaskóla. Mjög góð mæting var á námskeiðið og mættu 29 krakkar og eyddu helginni við lærdóm og leiki í björgunarsveitarhúsinu. Hrunamannhreppur, Skeiða- og Gnúpverjarhreppur og SS styrktu verkefnið […]

Björgunarsveitanámskeið fyrir krakka